Home » Í andófinu: pólsk nútímaljóð by Tadeusz Różewicz
Í andófinu: pólsk nútímaljóð Tadeusz Różewicz

Í andófinu: pólsk nútímaljóð

Tadeusz Różewicz

Published 1993
ISBN : 9789979500438
Paperback
74 pages
Enter the sum

 About the Book 

Í andófinu er sýnisbók pólskra nútímaljóða. Hér birtist á íslensku úrval ljóða eftir mörg helstu skáld Pólverja á þessari öld, má þar nefna Zbigniew Herbert, Tadeusz Rozewicz, Wieslawa Szymborska og Ewa Lipska.Pólsk ljóðlist minnir um margt áMoreÍ andófinu er sýnisbók pólskra nútímaljóða. Hér birtist á íslensku úrval ljóða eftir mörg helstu skáld Pólverja á þessari öld, má þar nefna Zbigniew Herbert, Tadeusz Rozewicz, Wieslawa Szymborska og Ewa Lipska.Pólsk ljóðlist minnir um margt á bronsmynd sem fellir dimman skugga á malarstíg í leyndum garði- kraftmikil og dulúðug í senn- vitnisburður sem grimmd styrjalda og harðstjóra hefur ekki tekist að má burt.Þýðingar Geirlaugs Magnússonar eru verk skálds, meitlaðar og áræðnar, ávallt með sínum sérstæða tón.Þá er að ljúka upp garðshliðinu. Hver veit nema bronsstytta lyfti óvænt höfði og máð letrið á steintöflunum skýrist.